Ólafur Jónsson hjá Tactica hefur um árabil haldið úti hlaðvarpi um sölu- og markaðsmál. Þar má finna viðtöl við fjölda áhugaverðra einstaklinga sem starfa í þessum geira, bæði hérlendis sem og úti í heimi. Ég varð þess heiðurs aðnjótandi á dögunum að fá að hitta Óla í starfsstöðvum Tactica og spjalla við hann um vefmælingar.
Í þættinum ræddum við meðal annars um þörfina fyrir vefmælingar, stöðuna hérlendis, kosti og galla Google Analytics, og hvernig megi bæta úr þeim.
Afraksturinn er að finna hér að neðan:
https://jons.is/34-ragnar-bjartur-gudmundsson/