Viðtal við mig á Rás 1 um COVID-19

Hér má finna tengla í viðtal sem Bogi Ágústsson fréttamaður tók við mig fyrir útvarpsþáttinn Heimskviður og var á dagskrá Rásar 1 laugardaginn 30. janúar. Í viðtalinu ræddum við heimsfaraldurinn og mikilvægi þess að setja hlutina í rétt samhengi, auk þess sem sænsku leiðina svonefndu bar á góma.

Þátturinn á Spotify

Þátturinn á ruv.is