COVID-19 á Norðurlöndum

Þegar þetta er ritað hafa tæplega 11.000 smit verið staðfest á Norðurlöndum og tæplega 1.000 bætast við á sólarhing. Þetta eru þó mun færri smit á hverja 100.000 íbúa en hafa greinst á Ítalíu og Spáni.